Ég var Klukkaður í kvöld
Kaffisopa, despó og Despó félagi minn hún Heiða, sem brátt flytur yfir á Sjálandið var svo indæl að klukka mig í kvöld. Nú var ég að rembast við að vinna svo að þetta var gleðilegt klukk og helli ég mér bara í efnið:
4 störf sem ég hef unnið um ævina:
bæjarvinnan (fékk 33,39 krónur á tímann), malbik, mælingamaður og svo síðast en ekki síst glorified tech supporter í Friskvinnslunni.
4 kvikmyndir sem ég held upp á (litast doldið af recent glápi):
Sódóma Reykjavík, "Þvag, slátur og aðrar sorgir" (Ris og fall sláturfélag suðurlands), Shrek 4 og svo síðast en ekki síst "Engjaþykknið" (frásaga konu sem fæðist með mjólkuróþol).
4 Staðir sem ég hef búið á:
Kebbblaík, Wurmlingen, Odense og Reykjavík.
4 sjónvarpsþættir sem mér líkar : Despó (já já), BlackAdder, Seinfeld og síðast en ekki síst Þingsjá þættirnir.
4 síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg : mbl, visir, jobindex og svo síðast en ekki síst soccernet.com
4 matarkyns uppáhöld: Humar, andabringur, Jesú matur og síðast en ekki síst eitthvað dýr bakað í ofni á grænmetisbeði.
4 bækur sem ég les oft: Hitchhikers Guide to the Galaxy, Sálmabókin, Davíðsálmarnir og síðast en ekki síst Árbók Hjartaverndar.
4 staðir ég vildi helst vera á núna: Þórsmörk, Reykjavík, körfuboltavelli eða kannski í Róm.
4 manneskjur sem ég vil klukka : Helgi, Ásrún, Steini&Guðrún og svo tja það veit ég ekki...einhver fjórði.
JÆja lifið heil og Heiða takk fyrir klukkið.
kveðja,
A
4 störf sem ég hef unnið um ævina:
bæjarvinnan (fékk 33,39 krónur á tímann), malbik, mælingamaður og svo síðast en ekki síst glorified tech supporter í Friskvinnslunni.
4 kvikmyndir sem ég held upp á (litast doldið af recent glápi):
Sódóma Reykjavík, "Þvag, slátur og aðrar sorgir" (Ris og fall sláturfélag suðurlands), Shrek 4 og svo síðast en ekki síst "Engjaþykknið" (frásaga konu sem fæðist með mjólkuróþol).
4 Staðir sem ég hef búið á:
Kebbblaík, Wurmlingen, Odense og Reykjavík.
4 sjónvarpsþættir sem mér líkar : Despó (já já), BlackAdder, Seinfeld og síðast en ekki síst Þingsjá þættirnir.
4 síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg : mbl, visir, jobindex og svo síðast en ekki síst soccernet.com
4 matarkyns uppáhöld: Humar, andabringur, Jesú matur og síðast en ekki síst eitthvað dýr bakað í ofni á grænmetisbeði.
4 bækur sem ég les oft: Hitchhikers Guide to the Galaxy, Sálmabókin, Davíðsálmarnir og síðast en ekki síst Árbók Hjartaverndar.
4 staðir ég vildi helst vera á núna: Þórsmörk, Reykjavík, körfuboltavelli eða kannski í Róm.
4 manneskjur sem ég vil klukka : Helgi, Ásrún, Steini&Guðrún og svo tja það veit ég ekki...einhver fjórði.
JÆja lifið heil og Heiða takk fyrir klukkið.
kveðja,
A
Ummæli
Jæja nóg af rugli. Varð að deila þessu með einhverjum með álíka sýrðan koll.
Kveðja úr sultunni,
Frú Addý.